Kór Akureyrarkirkju

Kór Akureyrarkirkju hefur frá stofnun árið 1945 sungið við messur og aðrar athafnir í Akureyrarkirkju, auk þess sem kórinn hefur á undanförnum 20 árum í auknum mæli komið fram á tónleikum og sungið mörg af stærri kórverkum tónbókmenntanna

Kór Akureyrarkirkju

Viðburðir

Jólasöngvar í Akureyrarkirkju

Sunnudaginn 14.des
kl 17:00 – 18:00

Jólasöngvar í Akureyrarkirkju

Sunnudaginn 14.des
kl 17:00 – 18:00

Jólasöngvar í Akureyrarkirkju

Sunnudaginn 14.des
kl 17:00 – 18:00

Um okkur

Rík hefð er fyrir kórastarfi í bænum og er Kór Akureyrarkirkja þeirra stærstur, en í honum eru um 80 manns á öllum aldri. Auk Kórs Akureyrarkirkju starfa fimm barna-, unglinga og kammerkórar við Akureyrarkirkju.

2025 Miðasala á Jólatónleikar

Sendu á okkur ósk þína um miða á viðburð og við gerum okkar besta við að verað við þínum óskum.

Í kórnum okkar

í honum syngja um 80 manns. Kórnum er skipt í 4 messuhópa, sem skiptast á að syngja við hefðbundið helgihald.

Viltu syngja með okkur?

Tónlistin er gjöf sem fyllir hjartað friði – við syngjum ekki til að heyrast, heldur til að gefa

Í söngnum hittumst við, ekki aðeins sem kór, heldur sem fjölskylda sem deilir ljósi, trú og gleði

Kórinn er staður þar sem hver rödd fær að blómstra og samhljómurinn lyftir okkur öllum nær Guði

Þegar við syngjum saman minnumst við þess að við erum aldrei ein – Guð stendur við hlið okkar í hverjum hljómi

Tónlistin lyftir hjartanu – Guð gefur lagið.

Í hverjum tón býr von, í hverri hljómröð býr blessun og í hverri æfingu vex samkennd